Tilkynning frá Syndis / Notice from Syndis - 30.04.25

Endurskoðun Verðskrár / Price Change

Verðbreyting frá 1. júní 2025
Við hjá Syndis leggjum áherslu á að veita öfluga og örugga þjónustu í netöryggismálum.
Í kjölfar aukins rekstrarkostnaðar, meðal annars vegna hækkunar launa og verða frá okkar birgjum, munum við hækka verð á þjónustusamningum um 5% frá og með 1. júní 2025.

Þessi breyting nær ekki til samninga sem eru vísitölutryggðir.


Við höfum lagt okkur fram við að halda hækkunum í lágmarki með markvissri hagræðingu í rekstri. Þrátt fyrir það vegur hækkunin ekki að fullu upp á móti auknum kostnaði sem við höfum orðið fyrir.
Við þökkum fyrir traustið og hlökkum til áframhaldandi samstarfs.ENGLISH:

Price Adjustment from June 1, 2025
At Syndis, we are committed to delivering robust and secure services at a fair price. Due to rising operational costs, including wage and price increase from our suppliers, we will be adjusting our service contract pricing by 5%, effective June 1, 2025.

This change does not apply to contracts that are index-linked.

We have taken steps to minimize the impact of this increase through internal efficiency measures. However, the price adjustment does not fully offset the rising costs we continue to absorb.
We thank you for your continued trust and look forward to our ongoing collaboration.